að lifa lífinu afturábak?

Lifðu lífinu afturábak.


Í næsta lífi vil ég lifa lífinu afturábakWink

Maður byrjar dauður svo þá er það afstaðið.

Svo vaknarðu á elliheimili og þér líður betur með hverjum deginum. Þér er  sparkað þaðan út þar sem þú ert orðin of heilbrigður, ferð og nærð í ellilífeyrin þinn og svo þegar maður byrjar að vinna þá fær maður gull úr og partý fyrsta daginn.

Svo vinnur maður í 40 ár eða þangað til að þú ert nógu ungur til að njóta þess að hætta.

Þú stundar næturlífið, drekkur áfengi, og ert í raun óútreiknanlegur á allan hátt og þá ertu orðin klár fyrir framhaldsskóla.

Ferð svo í grunnskóla breytist ungling og leikur þér. Þú hefur engar ábyrgðir og breytist í barn þangað til þú ert fæddur/fædd.

Og svo endarðu síðustu níu mánuðina fljótandi um í umhverfi sem einna helst minnir á spa. Með þægilegu hitastigi og herbergisþjónustu tengda beint við þig og plássið verður meira og meira með hverjum deginum sem líður og svo VVVÚÚÚÚHHAAAA þú endar lífið með fullnægingu.


Þarf ég að segja meira? Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Svanhildur Karlsdóttir, 31.10.2008 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband