Samfélagið í dag?

Maður í takt við tímann !!?  Simmi reiknar ekki með að arðgreiðslur fyrir árið 2008 verði nema kannski helmingur af arði ársins 2007.Eigandi Söluturns Simma greiddi sjálfum sér arð af rekstri félagsins á síðasta ári, 10 milljarða króna, þrátt fyrir að söluturninn hafi ekki skilað nema 5.000 króna hagnaði.„Þetta var nú bara tala sem ég áætlaði. Ég var ekkert að reikna þetta í þrep. Ég hafði rosalega góða tilfinningu fyrir rekstrinum, var með margar mjög sterkar spólur í leigu, Spædermann þrjú og svona – þannig að ég ákvað bara að tríta mig aðeins,“ segir Simmi, en viðurkennir um leið að hann hafi aðeins farið fram úr sér.„Ég vona bara að stjórnvöld sýni þessu skilning og komi með pening inn í reksturinn. Það hefur aldrei verið jafn mikilvægt og nú að halda þessum litlu vídeóleigum gangandi.“

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband