3.8.2008 | 22:20
Stjörnuspá fyrir Ljónið
Halló vonandi skila allir sér allir heilir heim. Kíkti áðan á mbl.is og sá þá stjörnuspána mína og já fallegar hugsanir skila árangri, alveg satt
allavega trúi ég því og að vera jákvæður það virkar
góða heimferð, hlakka bara til næstu helgar
kveðja Hrefna



Ljón: Hamingjumoli dagsins: Í stað þess að einblína á upphæð, kíló eða topp á tindi skaltu
hreinsa hugann. Fallegar hugsanir geta af sér fallegan árangur.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.